EM í dag- Danmörk og Svíþjóð með sigra
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Mathias Gidsel - Simon Pytlick (Bo Amstrup / Ritzau Scanpix / AFP)

Seinustu tveir leikir dagsins á lokadegi milliriðla á Evrópumeistaramótinu sem er haldið í Danmörku, Noregi og Svíþjóð voru að ljúka er leikið var í milliriðlum eitt og tvö.

Lokaleikur í milliriðli eitt fór fram þegar Danmörk ig Noregur mættust, lokatölur urðu 38-24 fyrir Danmörku þar sem staðan var 19-16 í hálfleik.

Lokaleikur í milliriðli tvö fór fram þegar Sviss og Svíþjóð mættust, lokatölur urðu 21-34 fyrir Svíþjóð eftir að staðan var 12-14 í hálfleik.

Þessi úrslit þýða fyrir milliriðil eitt að Danmörk lendir í 1.sæti á meðan úrslitin í milliriðli tvö þýðir að Svíþjóð endar í 3.sæti og kemst því ekki áfram.

Úrslit dagsins:

Danmörk- Noregur 38-24

Sviss-Svíþjóð 21-34

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top