Yanis Lenne ((Photo by Jonathan NACKSTRAND / AFP)
Frakkland er úr leik á Evrópumótinu eftir að liðið tapað i gegn lærisveinum Alfreðs Gíslasonar 34-38 og var þetta þriðji tapleikur liðsins í milliriðlinum en það er í fyrsta sinn í sögu EM sem það gerist og annað sinn í sögunni. Frakkland byrjaði á því að tapa á móti Danmörku 32-29 svo tapaði liðið móti Spánverjum 32-36 og svo í kvöld gegn Þýskalandi 34-38. Frakkland tapaði síðast þremur leikjum í milliriðli árið 1961 á heimsmeistaramótinu það ár.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.