Ísland í undanúrslit EM í þriðja skipti
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Sérsveitin (Johan NILSSON / TT News Agency / AFP)

Ísland er komið í undanúrslit Evrópumótsins eftir frábæran sigur á Slóveníu en undanúrslitin verða leikin á föstudag.

Þetta er í þriðja skipti í sögunni sem Ísland kemst á þetta svið en Ísland fór í undanúrslit árin 2002 og 2010.

Það kemur í ljós í kvöld hver næsti andstæðingur Ísland verður en það verður Danmörk, Þýskaland eða Frakkland sem bíða strákanna okkar.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top