Mathias Gidsel - Simon Pytlick (Bo Amstrup / Ritzau Scanpix / AFP)
Mathias Gidsel og Francisco Costa eru áfram markahæstu leikmenn Evrópumótsins með 54 mörk eftir sjö leiki. Framundan er úrslitahelgin í Herning en Francisco Costa á einungis eftir að spila einn leik á mótinu en Gidsel tvo. Það má því gera fastlega ráð fyrir því að Gidsel endi fyrir ofan Costa bróðirinn þegar mótinu lýkur. Ómar Ingi Magnússon er í 9.-10. sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins með 37 mörk jafn mörg mörk og Renars Uscins hægri skytta Þjóðverja sem verður í eldlínunni í undanúrslitunum á morgunSæti Nafn Land Leikir Mörk 1 Mathias Gidsel Danmörk 7 54 2 Francisco Costa Portúgal 7 54 3 Simon Pytlick Danmörk 7 51 4 August Pedersen Noregur 7 49 5 Domen Makuc Slóvenía 7 48 6 Bence Imre Ungverjaland 7 46 7 Blaž Janc Slóvenía 7 39 8 Domen Novak Slóvenía 7 39 9 Renārs Uščins Þýskaland 7 37 10 Ómar Ingi Magnússon Ísland 7 37 11 Lenny Rubin Sviss 7 36 12 Emil Jakobsen Danmörk 7 35 13 Martim Costa Portúgal 7 35 14 Dika Mem Frakkland 7 34 15 Aleix Gomez Spánn 7 33

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.