Gidsel og Costa markahæstir fyrir úrslitahelgina
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Mathias Gidsel - Simon Pytlick (Bo Amstrup / Ritzau Scanpix / AFP)

Mathias Gidsel og Francisco Costa eru áfram markahæstu leikmenn Evrópumótsins með 54 mörk eftir sjö leiki. Framundan er úrslitahelgin í Herning en Francisco Costa á einungis eftir að spila einn leik á mótinu en Gidsel tvo.

Það má því gera fastlega ráð fyrir því að Gidsel endi fyrir ofan Costa bróðirinn þegar mótinu lýkur.

Ómar Ingi Magnússon er í 9.-10. sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins með 37 mörk jafn mörg mörk og Renars Uscins hægri skytta Þjóðverja sem verður í eldlínunni í undanúrslitunum á morgun

SætiNafnLandLeikirMörk
1Mathias GidselDanmörk754
2Francisco CostaPortúgal754
3Simon PytlickDanmörk751
4August PedersenNoregur749
5Domen MakucSlóvenía748
6Bence ImreUngverjaland746
7Blaž JancSlóvenía739
8Domen NovakSlóvenía739
9Renārs UščinsÞýskaland737
10Ómar Ingi MagnússonÍsland737
11Lenny RubinSviss736
12Emil JakobsenDanmörk735
13Martim CostaPortúgal735
14Dika MemFrakkland734
15Aleix GomezSpánn733

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top