Hetjuleg barátta dugði ekki til
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Handkastið Podcast (

Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Arnar Sveinn Geirsson mættu í Rapyd stúdíó Handkastsins og gerðu upp leik Íslands og Danmerkur.

Strákarnir voru frábærir en vantaði herslumuninn í kvöld.

Viktor Gísli fann sig ekki í markinu og munaði um minn.

Dýr vítaklúður á ögurstundu

Dagur Sigurðsson lét EHF heyra það og þeir fundu fyrir því

Króatar bíða á sunudaginn og brosnið er ennþá möguleiki.

Heil umferð í Olís deild kvenna fór fram í gær.

Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top