Ómar Ingi: Vantaði ekki mikið upp á til að vinna þá
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Ómar Ingi Magnússon (Johan Nilsson/ TT NEWS AGENCY / AFP)

Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði Íslands, var mjög góður í tapinu gegn Danmerkur en Ómar segir að hópurinn hefði vilja vinna Danina í dag og ekki hafi vantað mikið upp á en leiðtogahæfileikana vantaði ekki í Ómar Inga Magnússon í kvöld.

,,Ég er mjög pirraður. Ég hefði vilja vinna þenan leik og við allir. Mér fannst við spila vel, erfiður útivöllur og margt sem féll ekki með okkur í dag." voru fyrstu viðbrögð Ómars Inga Magnússonar,fyrirliða Íslands eftir tapið gegn Danmerku í leik sem var að ljúka rétt í þessu.

,,Við vorum nokkuð ferskir, það þurfti allt að ganga upp til að vinna þá og mér fannst við ekkert langt frá því." sagði Ómar Ingi í beinni útsendingu við RÚV eftir leik

Ísland og Króatía mætast klukkan 13:45 á sunnudaginn í Herning.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top