Stórleik kvöldsins frestað til sunnudags
{{brizy_dc_image_alt entityId=

KA - Haukar (Egill Bjarni Friðjónsson)

Í kvöld átti að fara fram leikur ÍBV – Haukar í Olís deild karla, en vegna slæmra skilyrða í Landeyjarhöfn var ákveðið að fella 15:45 ferðina niður í dag og því kemst lið Hauka ekki til Vestmannaeyja í tæka tíð.

þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ.

,,Í vinnureglum mótanefdar er leitast til að spila leikinn þá næsta lausan dag sem er laugardagur, en ÍBV handbolti hefur ekki tök á því vegna þess að aðalsalur félagsins er í útleigu allann daginn.”

Því hefur mótanefnd ákveðið að leikur ÍBV og Hauka í Olís deild karla verði 16:00 sunnudaginn 12.október

Tveir leikir fara fram í Olís deild karla í kvöld.

18:30 HK - ÍR

19:00 Fram - KA

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top