Arnar Pétursson hefur valið 16 manna hóp kvöldsins
BO AMSTRUP / Ritzau Scanpix via AFP)

Andrea Jacobsen - wísland (BO AMSTRUP / Ritzau Scanpix via AFP)

Ísland og Færeyjar mætast í undankeppni EM kvenna sem fram fer í Póllandi, Rúmeníu, Tékklandi, Slóvakíu og Tyrklandi í desember. Leikur Íslands og Færeyja fer fram á heimavelli Fram í Úlfarsárdal klukkan 19.30 í kvöld.

Sextán manna hópur Íslands í leiknum hefur verið valinn en alls voru nítján leikmenn valdir í verkefnið. Birna Berg Haraldsdóttir, Harpa María Friðgeirsdóttir og Matthildur Lilja Jónsdóttir verða ekki með íslenska liðinu að þessu sinni.

Ísland leikur síðan sinn annan leik í undankeppninnni gegn Portúgal á sunnudaginn.

Landsliðshópurinn gegn Færeyjum í kvöld:

Markverðir:

Hafdís Renötudóttir, Valur (68/4)

Sara Sif Helgadóttir, Haukar (12/0)

Aðrir leikmenn:

Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram (7/8)

Andrea Jacobsen, Blomberg-Lippe (64/113)

Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (10/21)

Díana Dögg Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (63/86)

Elín Klara Þorkelsdóttir, Savehof (24/79)

Elín Rósa Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (29/56)

Elísa Elíasdóttir, Valur (22/18)

Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (11/19)

Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (25/13)

Lovísa Thompson, Valur (28/66)

Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (1/0)

Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (36/148)

Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Haukar (1/1)

Thea Imani Sturludóttir, Valur (89/193)

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top