Mario Sostaric - Pick Szeged (Javier Borrego / Spain DPPI / DPPI via AFP)
6.umferðin í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með þremur leikjum en fimm leikir fara fram á morgun. Allir leikir Meistaradeildarinnar eru sýndir í beinni á Livey. Tveir leikir hefjast klukkan 16.45 og einn klukkan 18.45. Stórleikur dagsins er leikur Nantes og Álaborgar í Frakklandi sem hefst klukkan 18:45. Handkastið hefur tekið saman tíu markahæstu leikmenn keppninnar eftir 5.umferðina.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.