Sannfærandi sigur hjá Gróttu stúlkum
Eyjólfur Garðarsson)

Katrín Scheving - wGrótta - wValur (Eyjólfur Garðarsson)

Í gærkvöldi mættust Fjölnir og Grótta í Egilshöll í Grill 66 deild kvenna.

Nánast frá upphafi höfðu Gróttu stúlkur tögl og hagldir í leiknum.

Í hálfleik var staðan 9-14 fyrir Gróttu. Í seinni hálfleik sigldu þær þessu örugglega heim og urðu lokatölur leiksins 18-29.

Ída Margrét Stefánsdóttir var með 8 mörk hjá Gróttu og markvarslan hjá þeim var algjörlega frábær. 19 skot varin hjá Andreu og Önnu Karólínu.

Hjá Fjölni voru Stefanía Ósk Engilbertsdótttir og Berglind Benediktsdóttir báðar með 4 mörk. Markvarslan skilaði þeim 9 boltum.

Sage By Saga Sif styður kvennaumfjöllun Handkastsins - Kóðinn: handkastid veitir 15% afslátt í vefverslun Sage By Saga Sif.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top