Sjáðu Birgi Stein ískaldan á vítalínunni á ögurstundu
BWM)

Birgir Steinn Jónsson (BWM)

Birgir Steinn Jónsson reyndist hetja Savehof í jafntefli liðsins gegn danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia í 2.umferð Evrópudeildarinnar í kvöld er liðin mættust í Gautaborg í kvöld.

Savehof hefur þar með gert jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum í riðlinum en liðið gerði jafntefli gegn Tatran Presov í 1.umferðinni. Hannover Burgdorf er á toppi riðilsins með fjögur stig.

Birgir Steinn sem gekk í raðir Savehof frá Aftureldingu í sumar fór vítalínuna þegar sjö sekúndur lifðu leiks, þegar Savehof var einu marki undir.

Vítakastið og lokasekúndur leiksins má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top