ÍR vann Stjörnuna í Breiðholtinu
Sævar Jónasson)

wÍRíR (Sævar Jónasson)

Einum leik í Olís deild kvenna var að ljúka þar sem ÍR fékk Stjörnuna í heimsókn. ÍR stúlkur voru yfir sjö mörkum yfir í hálfleik og gáfu ÍR stúlkur ekkert eftir í þeim síðari og lönduðu góðum sjö marka sigri, 32-25.

Sara Dögg Hjaltadóttir var atkvæðamest hjá heimastúlkum og skoraði 12 mörk. Hjá gestunum í Stjörnunni var Natasja Hammer atkvæðamest en hún skoraði 10 mörk.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top