HK stúlkur slá ekki slöku við – 7 sigurleikir í röð
{{brizy_dc_image_alt entityId=

wHK (Brynja T.)

HK stúlkur fengu Fjölni í heimsókn í Kórinn í kvöld í Grill 66 deild kvenna.

Fyrir leikinn voru HK búnar að vinna alla 6 leikina sína í deildinni.

Fyrri hálfleikurinn var tiltölulega jafn, en þó var HK alltaf einu skrefi framar. Staðan í hálfleik var 11-10.

Þegar 10-12 mínútur voru eftir stigu HK á bensíngjöfina og kláruðu leikinn sannfærandi. 28-19 urðu lokatölur.

Sjöundi sigurleikur HK í röð og stefna þær hraðbyrði á Olís deildina.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 27
Scroll to Top