Vorum langt frá okkar besta
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Jónatan Magnússon (Sigurður Ástgeirsson)

Jónatan Magnússon þjálfari KA/Þórs var að vonum ósáttur eftir tap liðsins gegn Selfossi í 9.umferð Olís-deildar kvenna í dag á heimavelli, 23-27. Þetta var annar sigur Selfoss á tímabilinu.

Jónatan sagði að liðið hafi verið langt frá sínu besta í leiknum og þetta hafi verið svolítið framhald af því sem gerðist í Vestmannaeyjum í síðustu umferð en leið og Selfoss fór í 5-1 vörn þá átti liðið í erfiðleikum með að leysa það verkefni.

Viðtal við Jónatan Magnússon þjálfara KA/Þórs má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top