Ungverjar með firnasterkan hóp á EM
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Ungverjaland (Anne-Christine POUJOULAT / AFP)

Chema Rodríguez þjálfari ungverska landsliðsins sem mætir Íslandi í riðlakeppni Evrópumótsins í Kristianstad í Svíþjóð í janúar hefur tilkynnt 20 manna hóp sinn fyrir EM en gera má ráð fyrir að hann fækki í hópnum þegar nær dregur móti.

Engin óvænt tíðindi eru í hópnum sem Chema Rodríguez valdi að þessu sinni og eru allir helstu leikmenn ungverska landsliðsins til taks. Auðvitað er það frásögufærandi að Ungverjar eru á leið á stórmót án Máté Lékai sem lagði landsliðskóna á hilluna fyrr á þessu ári eftir að hafa spilað tæplega 200 landsleiki frá árinu 2009.

Ísland mætir Ungverjum í þriðja og síðasta leik sínum í riðlinum en áður verða þjóðirnar búnar að spila við Pólland og Ítalíu. 

Markmenn:
László Bartucz - MOL-Tatabánya
Kristóf Palasics - Veszprém
Arián Andó - Balatonfuredi

Útileikmenn:
Bence Imre - Kiel
Zsolt Krakovszki
Pedro Rodgrígeuz - MOL-Tatabánya
Zoran Ilic - Hamburg
Máte Ónodi-Jánoskúti
Gergö Faezekas - Wisla Plock
Egon Hanusz - Benfica
Péter Lukács - Elverum
Andrej Pergel - Ciudad de Logrono
Richárd Bodó - Pick Szeged
Patrik Ligetvári - Veszprém
Zoltán Szita - Wisla Plock
Benegúz Bóka - Balatonfuredi
Bence Krakovszki - MOL-Tatabánya
Bence Bánhidi - Pick Szeged
Miklós Rosta - Dinamo Bucuresti
Adrián Sipos - MT Melsungen

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top