Opin æfing hjá Íslenska landsliðinu
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Ísland ((Kristinn Steinn Traustason)

Á morgun, laugardaginn 3. janúar, verður haldin opin æfing hjá íslenska landsliðinu.  Öllum krökkum er boðið að mæta og horfa á. Þetta kemur fram í nýrri færslu á vef sambandsins.

Æfingin fer fram í Íþróttahúsinu í Safamýri og hefst æfingin klukkan 10:30 en húsið opnar 10:00.

Að æfingu lokinni bjóða leikmenn landsliðsins upp á eiginhandaáritanir, auk þess sem EmmEssÍs mun bjóða upp á glaðning á meðan birgðir endast.

HSÍ hvetur alla handboltakrakka til að mæta og hitta strákana fyrir komandi stórmót.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 21
Scroll to Top