Færeyjar unnu en Pólland gerði jafntefli
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Szymon Dzialakiewicz ((Piotr Matusewicz / DPPI via AFP)

Sex æfingaleikir áttu sér stað í dag í undirbúningi fyrir Evrópumeistaramótið í Janúar.

Ísland mætti mætti Frökkum í seinni leik sínum á sterku æfingamóti í Frakklandi. Leikurinn var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu til lokaflauts, Ísland var yfir meira og minna allan leikinn en frakkar voru alltaf skammt á eftir, í lok leiks missti Ísland forskot sitt og komust frakkar yfir og sigruðu leikinn 31-29. Hálfleikstölur voru 14-16.

Pólland sem er með strákunum okkar í riðli mætti í dag Serbíu. Leikurinn var jafn allan leikinn þar sem hálfleikstölur voru 14-16 Serbum í vil. Í seinni hálfleik komu Pólverjar til baka og endaði leikurinn í jafntefli 32-32.

Ítalir sem eru með strákunum okkar í riðli mættu Færeyjar mættust í Þórshöfn fyrr í kvöld. Færeyjar byrjuðu leikinn af krafti og komu sér í þægilegt forskot, Ítalir komu til baka þegar lítil var eftir af fyrri hálfleik. Hálfleikstölur voru 18-17. Í seinni hálfleik voru færeyjar sterkari og mynduðu sér 2-3 marka yfirhönd sem lifði út leikinn. Lokatölur voru 38-34.

Úrslit dagsins:

Slóvenía-Austurríki 36-31

Slóvakía-Egyptaland 30-39

Frakkland-Ísland 31-29

Pólland-Serbía 29-29

Færeyjar-Ítalía 38-34

Þýskaland-Króatía 33-27

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 21
Scroll to Top