Stór áfangi fyrir leikmann Noregs – Bætist í hóp frábæra handboltamanna
{{brizy_dc_image_alt entityId=

HANDBALL-WORLD-MEN-NOR-POR (Beate Oma Dahle / NTB / AFP)

Norski landsliðsmaðurinn Sander Sagosen var að ná stórum áfanga í kvöld en þriðja markið hans í leiknum gegn Úkraínu sem er nú í gangi kom honum í 200 mörk í sögu Evrópumótsins.

Sander Sagosen hefur leikið 41 leiki fyrir Noreg á Evrópumótinu og skorað í 200 mörk og bætist hann í hóp nokkra frábæra handboltamanna á borð við Mikkel Hannsen, Guðjóni Val Sigurðssyni, Nikola Karabatic og Stefan Lövgren

Noregur er núna að leika við Úkraínu en liðið leikur einnig með Tékklandi og Frakklandi í riðli.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top