Þetta er ástæðan afhverju maður er að spila handbolta
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Viktor Gísli Hallgrímsson ((Kristinn Steinn Traustason)

Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Íslands ræddi við Handkastið eftir æfingu liðsins í gær en framundan er gríðarlega mikilvægur gegn Ungverjalandi í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19:30 í Kristianstad. Viktor Gísli er ekkert sérstaklega ánægður með hans leik í fyrstu tveimur leikjum liðsins.

,,Mín persónulega spilamennska ekkert eitthvað alltof frábær en vörnin hefur standa sig frábærlega og mér finnst aðeins hafa vantað upp á markvörsluna í fyrstu tveimur leikjunum en vonandi dettur þetta betur í næsta leik."

,,Minn leikur var betri á sunnudag en fyrsti leikurinn en ég held áfram að vinna í mínum hlutum og vonandi gengur þetta betur næst."

Viktor Gísli segir að það sé erfitt að lýsa stuðningnum sem liðið hefur fengið í Kristianstad í fyrstu tveimur leikjunum.

,,Það er erfitt að lýsa því og þetta er bara ástæðan afhverju maður er að spila handbolta."

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top