Alkaloid með flesta leikmenn á EM
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Kiril Lazarov (Anne-Christine POUJOULAT / AFP)

RK Alkaloid í Norður Makedóníu hefur flestu leikmennina sem taka þátt um þessar mundir á evrópumeistaramótinu í Danmörku, Svíþjóð og Noregi.

Ný færsla birtist á dögunum á handbolta miðlinu datahandball þar sem fjallað var um í hvaða félagsliðum flestir leikmenn evrópumeistaramótsins leika, og er það RK Alkaloid trónir á toppnum með 14 fulltrúa úr sínum herbúðum á EM.

Fast á hæla þeirra fylgir Magdeburg með 13 fulltrúa þar sem þrír eru í íslenska landsliðinu, og síðan liðið með þriðja hæsta liðið er Füchse Berlin með 12 fulltrúa.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top