EM í dag-Portúgal með sterkan sigur á Dönum
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Kiko Costa (BO AMSTRUP / Ritzau Scanpix via AFP)

Þremur leikjum var að ljúka á Evrópumeistaramótinu í Noregi, Svíþjóð og Danmörku en leikið var í B, D og F riðlum.

Danmörk og Portúgal mættust í seinni leik dagsins í B-riðli og sigraði Portúgal með tveimur mörkum 29-31 en staðan í hálfleik var 11-12.

Slóvenía og Færeyjar mættust í seinni leik dagsins í D-riðli og sigraði Slóvenía með þriggja marka mun 30-27 en staðan í hálfleik var 16-15.

Ungverjaland og Ísland mættust í seinni leik dagsins í F-riðli og sigraði Ísland með einu marki 23-24 en staðan í hálfleik var 14-14.

Næstu á dagskrá hjá liðunum eru milliriðlar, en á þessari stundu er óljóst hvaða lið fara áfram á næsta stig keppninnar.

Úrslit dagsins:

Danmörk-Portúgal 29-31

Slóvenía-Færeyjar 30-27

Ungverjaland-Ísland 23-24

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top