Viggó Sig spáir í Svíþjóð-Ísland
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Viggó Sigurðsson (

Við fengum handknattleiksþjálfarann fyrrverandi, Viggó Valdemar Sigurðsson til að spá fyrir um úrslit í leik Svíþjóð og Íslands í dag.

Viggó þjálfaði sem kunnugt er Íslenska landsliðið frá lok árs 2004 til byrjun árs 2007. Einnig þjálfaði hann Hauka og vann til fjölda titla með þeim ásamt því að hafa þjálfað þýska liðið Wuppertal frá 1996-2000, Flensburg ásamt fleiri liða hér heima á Íslandi.

"Þetta fer 26-23 fyrir Svíum. Það verður mjög erfitt að eiga við þá á þeirra heimavelli. Einnig verður líka krefjandi að rífa upp sig eftir slakan leik við Króatíu. Óðinn verður markahæstur með 8 mörk" segir Viggó Valdemar Sigurðsson.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top