Ómar Ingi Magnússon (Johan Nilsson/ TT NEWS AGENCY / AFP)
Portúgalinn, Francisco Costa er áfram markahæsti leikmaður Evrópumótsins eftir fimm leiki með 43 mörk en Mathias Gidsel kemur næst með 39 mörk. Landi hans í danska landsliðinu, Simon Pytlick kemur næstur með 37 mörk, jafn mörg mörk og Slóveninn, Domen Makuc. Ómar Ingi Magnússon er 11. markahæsti leikmaður Evrópumótsins með 27 mörk, jafn mörg mörk og Elias á Skipagötu sem lék þá einungis þrjá leiki á mótinu og Zvonimir Srna leikmaður Króatíu. Hér að neðan má sjá lista yfir markahæstu leikmenn Evrópumótsins eftir fimm leiki.Sæti Nafn Land Leikir Mörk 1 Francisco Costa Portúgal 5 43 2 Mathias Gidsel Danmörk 5 39 3 Simon Pytlick Danmörk 5 37 4 Domen Makuc Slóvenía 5 37 5 August Pedersen Noregur 5 33 6 Bence Imre Ungverjaland 5 31 7 Blaž Janc Slóvenía 5 30 8 Giorgi Tskhovrebadze Georgía 3 29 9 Filip Kuzmanovski Norður-Makedónía 3 28 10 Elias på Skipagøtu Færeyjar 3 27 11 Ómar Ingi Magnússon Ísland 5 27 12 Zvonimir Srna Króatía 5 27 13 Renārs Uščins Þýskaland 5 26 14 Lenny Rubin Sviss 5 26 15 Jonáš Josef Tékkland 3 25 16 Martim Costa Portugal 5 25 17 Rutger ten Velde Holland 3 24 18 Domen Novak Slóvenía 5 24 19 Emil Jakobsen Danmörk 5 24 20 Kevin Gulliksen Noregur 5 24

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.