
Arpad Sterbik ((Andrej ISAKOVIC / AFP)
Þrír leikir eru á dagskrá í milliriðli I í dag. Fyrr í dag mættust Portúgal og Noregur þar sem þau skyldu jöfn að. Í seinni leik dagsins mættust Spánn og Frakkland. Spánn þurfti á sigri að halda til að eiga séns á að komast í undanúrslit á meðan frakkar hefðu getað gert út um undanúrslitavonir Portúgals, Noregs og Spánar með sigri. Að endingu vann Spánn óvæntan sigur gegn Frökkum. Síðasti leikur dagsins hefst í kvöld en þar mætast Danmörk og Þýskaland. Bæði lið þurfa að vonast eftir sigri þjóðverja en vinni Danir eru Spánverjar endanlega úr leik á meðan Frakkar verða komnir með bakið upp við vegg. Leikir dagsins:
14:30 Portúgal - Noregur 35-35
17:00 Spánn – Frakkland 36-32
19:30 Danmörk - Þýskaland

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.