Jóhanna Margrét Sigurðardóttir (Sævar Jónasson)
15.umferðin í Olís-deild kvenna fer fram í kvöld þegar heil umferð verður leikin. Fyrsti leikur umferðarinnar fer fram í Vestmannaeyjum klukkan 18:00 í dag þegar ÍBV tekur á móti Fram. Haukar og ÍR mætast á Ásvöllum klukkan 18:30 og á Akureyri mætast KA/Þór og Stjarnan klukkan 19:00. Að lokum mætast Selfoss og Valur klukkan 19:30. Handkastið hefur tekið saman markahæstu leikmenn Olís-deildarinnar eftir 14.umferðina:

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.