Snorri Steinn breytir engu – Andri Rúnars áfram fyrir utan hóp
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Ísland (Johan Nilsson/TT /AFP)

Ísland og Sviss mætast í þriðja leik Íslands í milliriðli núna klukkan 14:30. Leikið er í Malmö Arena en þetta er gríðarlega mikilvægur leikur upp á framhaldið. Leikurinn verður líkt og áður í beinni útsendingu á RÚV. Upphitun hefst klukkan 13:45.

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, gerir enga breytingu á leikmannahópnum frá sigrinum gegn Svíþjóð. Andri Már Rúnarsson er áfram utan hóps.

Hópurinn gegn Sviss:

Markmenn:
Björgvin Páll Gústavsson, Valur (292/26)
Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona (80/2)

Aðrir leikmenn:
Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen (112/119)
Bjarki Már Elísson, Veszprém (133/438)
Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg (30/7)
Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (69/149)
Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (80/190)
Haukur Þrastarson, Rhein-Neckar Löwen (52/73)
Janus Daði Smárason, Pick Szeged (105/193)
Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (37/123)
Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (63/197)
Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (99/368)
Teitur Örn Einarsson, Gummersbach (53/47)
Viggó Kristjánsson, Erlangen (78/239)
Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (113/48)
Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (21/39)

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top