Danir kalla inn leikmann fyrir loka átökin
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Thomas Arnoldsen (BO AMSTRUP / Ritzau Scanpix via AFP)

Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Danmerkur, hefur kallað leikmann inn í Danska hópinn fyrir loka átök mótsins. Thomas Arnoldsen er leimaður Álaborgar og leikur með liðinu í síðasta leik milliriðilsins gegn Noregi sem fer fram á morgun en Danir eru einnig búnir að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins.

Arnoldsen kom inn í hópinn í dag og tekur þátt í æfingu liðsins í dag. Hann er nýlega kominn aftur til keppni eftir að hafa jafnað sig á sköflungsbroti.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top