Tveir Íslendingar á lista yfir markahæstu leikmenn EM
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Ísland - Óðinn Þór Ríkharðsson - Viggó Kristjánsson (JOHAN NILSSON / TT News Agency via AFP)

Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson eru báðir á lista yfir 20 markahæstu leikmenn Evrópumótsins eftir sex leiki. Sjöundi leikurinn er framundan er sex leikir fara fram á Evrópumótinu í dag þegar lokaumferðirnar í milliriðlunum fara fram.

Ísland verður í eldlínunni í dag klukkan 14:30 þegar Strákarnir okkar mæta Slóveníu. Með sigri tryggir Ísland sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins.

Mathias Gidsel og Francisco Costa eru markahæstu leikmenn Evrópumótsins báðir með 47 mörk en Simon Pytlick er ekki langt undan með 45 mörk. Ómar Ingi er 12. markahæstur á Evrópumótinu með 30 mörk ásamt Domen Novak leikmanni Slóveníu og Lenny Rubin leikmanni Sviss.

Viggó er í 20. sæti með 27 mörk.

Listi yfir markahæstu leikmenn Evrópumótsins má sjá hér að neðan:

SætiNafnLandLeikirMörk
1Mathias GidselDanmörk647
2Francisco CostaPortúgal647
3Simon PytlickDanmörk645
4August PedersenNoregur643
5Domen MakucSlóvenía643
6Bence ImreUngverjaland636
7Blaž JancSlóvenía633
8Felix ClaarSvíþjóð632
9Renārs UščinsÞýskaland632
10Luís FradePortúgal631
11Domen NovakSlóvenía630
12Ómar Ingi MagnússonÍsland630
13Lenny RubinSviss630
14Giorgi TskhovrebadzeGeorgía329
15Martim CostaPortugal629
16Emil JakobsenDanmörk628
17Miklós RostaUngverjaland628
18Filip KuzmanovskiNorður-Makedónía328
19Zvonimir SrnaKróatía628
20Viggó KristjánssonÍsland627

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top