Sérsveitin (Johan NILSSON / TT News Agency / AFP)
Ísland er komið í undanúrslit Evrópumótsins eftir frábæran sigur á Slóveníu en undanúrslitin verða leikin á föstudag. Þetta er í þriðja skipti í sögunni sem Ísland kemst á þetta svið en Ísland fór í undanúrslit árin 2002 og 2010. Það kemur í ljós í kvöld hver næsti andstæðingur Ísland verður en það verður Danmörk, Þýskaland eða Frakkland sem bíða strákanna okkar.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.