Þrír Íslenskir þjálfarar verða í undanúrslitum EM
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Alferð Gíslason þjálfari Þýskalands (

Þýskaland og Króatía tryggðu sér sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld sem þýðir það að Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitaleikjum Evrópumótsins í handbolta ár.

Snorri Steinn Guðjónsson hafði stýrt íslenska landsliðinu inn í undanúrslitin fyrr í dag og í kvöld fóru þeir Alfreð Gíslason og Dagur Sigurðsson einnig með lið sín upp úr sínum milliriðli.

Það er því aðeins danska landsliðið, af þeim liðum sem spila um verðlaun á mótinu, sem er ekki þjálfað af Íslendingi sem er magnað dæmi. Íslenskir þjálfarar hafa náð frábærum árangri í handboltanum undanfarin ár og er það að koma í ljós enn og aftur á þessu Evrópumóti.

Dagur Sigurðsson er landsliðsþjálfari Króatíu og Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands. Undanúrslitin verða leikin á Föstudag og Ísland mætir annað hvort Þýskalandi eða Danmörku.

Damir SENCAR / AFP)

INA FASSBENDER / AFP)

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top