Þrjú atriði sem hægt er að hræðast fyrir leikinn í kvöld
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Mathias Gidsel (BO AMSTRUP / Ritzau Scanpix via AFP)

Ásbjörn Friðriksson var gestur í síðasta þætti Handkastsins þar sem farið var yfir sigur Íslands gegn Slóveníu, hitað upp fyrir leikinn gegn Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins og miklu meira til.

Í þættinum var Ásbjörn var beðinn um að nefna þrjú atriði sem hann hræðist fyrir leikinn í kvöld gegn Dönum sem hefst klukkan 19:30 og fer fram í Herning í Danmörku.

Sóknarleikur Dana og seinni bylgjuna

,,Ég hræðist sóknarleik Danina og seinni bylgjunnar fyrir leikinn. Við þurfum að koma í veg fyrir að þeir komist í þá stöðu að geta hlaupið upp opinn völlinn.

Mathias Gidsel

,,Finturnar og hreyfingarnar hjá Gidsel sóknarlega það hræðir mig”

Hjálparvörn Íslands

,,Ég hræðist sóknarleik Dani þar sem þeir skapa stöður einn á móti einum og við þurfum alltaf að vera í hjálparvörnum. Danir eru líklega besta liðið að losa boltann á næsta mann og hann er kominn í rétt svæði. Annað hvort þá búinn að negla boltanum í markið eða koma boltanum niður í horn og það kemur sjaldan klikk þar. Það hræðist ég mest af öllu.”

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top