Alfreð hafði betur gegn Degi – Tíu ára bið á enda
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Alfreð Gíslason (Swen Pförtner / dpa Picture-Alliance via AFP)

Þýskaland er komið í úrslitaleik Evrópumótsins sem verður á sunnudag eftir 31-28 sigur á Króatíu. Þjóðverjar voru með tök á leiknum nánast allan tíman í dag en staðan í hálfleik var 17-15 fyrir Þýskalandi.

Þýskaland hélt áfram og komst mest sjö mörkum yfir en strákarnir hans Dags Sigurðssonar náðu fínu áhlaupi og náðu að minnka muninn í tvö mörk undir lokin en Þýskaland gerði vel og kláraði leikinn og er á leið úrslit gegn annað hvort Íslandi eða Danmörku en sá leikur hefst 19:30.

Þjóðverjar fóru í úrslit á EM síðast árið 2016 en þá var Dagur Sigurðsson að þjálfa þýska landsliðið.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top