Íslenski hópurinn gegn Dönum
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Ísland (JOHAN NILSSON / TT News Agency via AFP)

Ísland leikur í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld gegn Dönum. Leikurinn fer fram í Boxen höllinni í Herning og hefst klukkan 19:30 Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá 16 leikmenn sem munu taka þátt í leiknum.

Snorri gerir engar breytingar á landsliðshópi Íslands frá síðustu leikjum. Elvar Ásgeirsson og Andri Már Rúnarsson eru áfram utan hóps.

Hópur dagsins er eftirfarandi:

Markmenn
Björgvin Páll Gústavsson, Valur (294/26)
Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona (82/2)

Aðrir leikmenn

Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen (114/120)
Bjarki Már Elísson, Veszprém (135/441)
Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg (32/8)
Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (71/165)
Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (82/197)
Haukur Þrastarson, Rhein-Neckar Löwen (54/76)
Janus Daði Smárason, Pick Szeged (107/198)
Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (40/135)
Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (65/207)
Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (101/378)
Teitur Örn Einarsson, Gummersbach (55/48)
Viggó Kristjánsson, Erlangen (80/247)
Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (115/48)
Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (23/39)

Andri Már Rúnarsson og Elvar Ásgeirsson eru utan hóps.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top