Grill karla – Grótta og Fram 2 með sigra
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Grótta Davíð Örn Hlöðversson (Eyjólfur Garðarsson)

Í Mosfellsbæ í gærkvöldi mættust Hvíti Riddarinn og Fram 2.

Í hálfleik var staðan 14-13 fyrir Riddurunum en lokatölur leiksins urðu síðan 27-28 fyrir Fram 2.

Aron Valur Gunnlaugsson átti flottan leik fyrir Riddarana og setti 11 mörk. Sigurjón Atlason varði 16 skot í marki þeirra. Hjá Fram 2 skoraði Tindur Ingólfsson 8 mörk og Garpur Druzin Gylfason varði 11 skot.

Í Kórnum mættast HK2 og Grótta.

Í hálfleik var staðan 12-15 fyrir Gróttu og urðu lokatölur leiksins 26-33.

Gunnar Hrafn Pálsson fór á kostum og setti 10 mörk fyrir Gróttu. Hannes Pétur Hauksson varði 12 skot fyrir þá.

Hjá HK2 var Bjarki Freyr Sindrason atkvæðamestur með 8 mörk og markmennirnir Egill Breki og Patrekur Jónas með samtals 10 bolta varða.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 13
Scroll to Top