Um Handkastið

Handkastið var stofnað sem hlaðvarpsþáttur um íslenskan handbolta sumarið 2017. Hlaðvarpsþátturinn hefur verið meira og minna starfræktur síðan þá. Í fyrstu var þátturinn undir stjórn Arnars Daða Arnarssonar og Theodórs Inga Pálmasonar.

Í dag er hlaðvarpsþáttur Handkastsins undir stjórn Arnars Daða Arnarssonar og Styrmis Sigurðssonar.

Handkastid.net hóf göngu sína 3. júlí 2025 og flytur fréttir um handbolta alla daga ársins. Megin fókus síðunnar er íslenskur handbolti en stiklað er á stórum erlendum fréttum einnig.

Hægt er að hafa samband við Handkastið á eftirfarandi hátt:
Netfang ritstjórnar: handkastid(hjá)handkastid.net

Viljir þú auglýsa hjá Handkastinu - annað hvort í hlaðvarpsþætti Handkastsins og/eða á vefnum Handkastid.net er best að hafa samband í gegnum handkastid(hjá)handkastid.net.

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top