Þórey Rósa Stefánsdóttir er hætt Eyjólfur Garðarsson
Hér að neðan má sjá félagaskiptin sem hafa átt sér stað í Olís deild kvenna í sumar. Segja mætti að liðin hafi í Olís-deildinni hafi verið misdugleg á leikmannamarkaðnum í sumar og fróðlegt verður að sjá hvernig breytingar hjá sumum liðum muni hafa áhrif á liðið á næsta tímabili. Það er möguleiki á því að einhver villa sé í þessari samantekt. Við hvetjum lesendur til að senda okkur tölvupóst varðandi villur á handkastid(hjá)gmail.com. Valur: Komnar: Farnar: Hildigunnur Einarsdóttir hætt Sigríður Hauksdóttir hætt Elín Rósa Magnúsdóttir í Blomberg-Lippe (Þýskaland) Silja Muller til Neistans (Færeyjar) Haukar: Komnar: Aníta Eik Jónsdóttir frá HK Embla Steindórsdóttir frá Stjörnunni Jóhanna Margrét Sigurðardóttir frá Kristianstad (Svíþjóð) Farnar: Sara Katrín Gunnarsdóttir í Stjörnuna Elín Klara Þorkelsdóttir í Savehof (Svíþjóð) Margrét Einarsdóttir í Stjörnuna Berglind Benediktsdóttir í Fjölni Rósa Kristín Kemp í Fjölni Fram: Komnar: Ásdís Guðmundsdóttir - Byrjuð aftur Katrín Anna Ásmundsdóttir frá Gróttu Hulda Dagsdóttir frá Aftureldingu Farnar: Andrea Gunnlaugsdóttir í Gróttu Steinunn Björnsdóttir hætt Þórey Rósa Stefánsdóttir hætt Berglind Þorsteinsdóttir - í pásu Lena Margrét Valdimarsdóttir í Skara (Svíþjóð) ÍR: Komnar: Sif Hallgrímsdóttir frá KA/Þór Dagbjört Ýr Ólafsdóttir frá ÍBV Farnar: Selfoss: Komnar: Ída Bjarklind Magnúsdóttir frá Víkingi Mia Kristin Syverud frá Aker Topphandball (Noregur) Farnar: Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir í Aftureldingu Cornelia Hermansson í Kungalvs (Svíþjóð) Rakel Guðjónsdóttir í Stjörnuna ÍBV: Komnar: Sandra Erlingsdóttir frá Metzingen (Þýskaland) Amelía Dís Einarsdóttir frá Rival (Noregur) Amalie Frøland frá Kristianstad (Svíþjóð) Farnar: Herdís Eiríksdóttir frá KA/Þór Dagbjört Ýr Ólafsdóttir frá ÍBV Stjarnan: Komnar: Sara Katrín Gunnarsdóttir frá Haukum Margrét Einarsdóttir frá Haukum Aníta Björk Valgeirsdóttir Rakel Guðjónsdóttir frá Selfossi Natasja Hammer frá Kyndli í Færeyjum Farnar: Embla Steindórsdóttir í Hauka KA/Þór: Komnar: Herdís Eiríksdóttir frá ÍBV Bernadett Réka Leiner frá Greenpower JAGS Anna Petrovics frá Greenpower JAGS Trude Blestrud Håkonsen frá Junkeren Farnar:
Sif Hallgrímsdóttir í ÍR
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.