Myndin tengist fréttinni ekki beint (Kristinn Steinn Traustason)
Evrópska handknattleikssambandið gaf það út fyrr í dag hvernig riðlaskipan í Meistaradeild kvenna verður á komandi tímabili. Eins og í karlaflokki eru það sextán lið sem taka þátt í keppninni og eru liðunum skipt í tvo átta liða riðla. Hér að neðan er hægt að sjá riðlanna í keppninni. Riðill A: FTC-Rail Cargo Hungaria (HUN) Riðill B: Vipers Kristiansand (NOR)
Metz Handball (FRA)
CSM Bucuresti (ROU)
Krim Mercator Ljubljana (SLO)
Storhamar Handball Elite (NOR)
Nykøbing Falster Håndboldklub (DEN)
HC Podravka Vegeta (CRO)
CS Gloria 2018 BN (ROU)
Team Esbjerg (DEN)
Buducnost BEMAX (MNE)
HB Ludwigsburg (GER)
Györi Audi ETO KC (HUN)
Brest Bretagne Handball (FRA)
Rapid Bucuresti (ROU)
Odense Håndbold (DEN)
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.