Bakhliðin: Baldur Fritz Bjarnason
(Eyjólfur Garðarsson)

Baldur Fritz Bjarnason ((Eyjólfur Garðarsson)

Baldur Fritz Bjarnason leikmaður ÍR, skaust upp á stjörnuhimininn í fyrra þegar hann var markahæsti leikmaður Olísdeildarinnar einungis 18 ára að aldri.

Baldur sýnir á sér bakhliðina í dag.

Fullt nafn: Baldur Fritz Bjarnason

Gælunafn: Balli

Aldur: 18

Hjúskaparstaða: Föstu

Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: 2023 a móti HK U

Uppáhalds drykkur: Vatn

Uppáhalds matsölustaður: Saffran

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: The last dance

Uppáhalds tónlistarmaður: Floni

Uppáhalds hlaðvarp: Dr.Football

Uppáhalds samfélagsmiðill: Er mest á Instagram

Frægasti fylgjandinn þinn á Instagram: Morten Olsen

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður HSÍ: Segja Snorra að velja mig í landsliðið

Hvað ertu að meðaltali mikið í símanum á dag: 2 og hálfan

Fyndnasti Íslendingurinn: Hjörvar Hafliða

Hvernig hljóma síðustu skilaboðin þín til þjálfarans þíns: Kl hvað kemuru í ÍR

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Víking

Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Aron Pálma

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Pabbi

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Ihor UMFA, rugl góður!

Hver var fyrirmyndin þín í­ æsku: Gísli Þorgeir

Helsta afrek á ferlinum: Markakóngur í Olís 2025

Mestu vonbrigðin: Seinni hné-aðgerðin 

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Blær Hinriks

Efnilegasti handboltamaður/kona landsins: Bernard og Alfa Brá

Besti handboltamaðurinn frá upphafi: Ivano Balic

Ein regla í handbolta sem þú myndir breyta: Fá gömlu vestis/markmanns regluna í 7 og 6 aftur

Þín skoðun á 7 á 6: Gaman í sókn en leiðinlegt að horfa á

Hver er þín fyrsta minning af handbolta: Horfa á pabba keppa

Í hvernig handboltaskóm spilar þú: Puma accelerate

Hvaða þrjá handbolta leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju, og af hverju: Jökul Blöndal upp á gamanið, Oscar Bergendahl því þarf einn sterkan til að bera þunga hluti og byggja hús og Róbert Snær til að veiða til matar.

Hvaða lag kemur þér í gírinn:  Poppstirni - Aron Can

Rútína á leikdegi: Kaldi pottur og mikið af visualization

Hvern í liðinu þínu myndirðu velja til að taka þátt í Love Island: Alltaf Jölli, hann dýrkar Love Island

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Bjó til handballmysterykits

Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum og af hverju: Bernard og hvað hann er geðveikur að dansa!

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er. Hver yrði spurningin og hvern myndiru spyrja: Kobe og spyrja hann hvernig hann varð bestur.

Eldri bakhliðar:

Bakhliðin: Blær Hinriksson

Bakhliðin: Elín Rósa Magnúsdóttir

Bakhliðin: Reynir Þór Stefánsson

Bakhliðin: Elín Klara Þorkelsdóttir

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top