Bakhliðin: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín
(Kristinn Steinn Traustason)

Alfa Brá Hagalín ((Kristinn Steinn Traustason)

Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín leikmaður Fram hefur verið einn efnilegasti leikmaður landsins undanfarin ár.

Alfa Brá sýnir á sér bakhliðina í dag.

Fullt nafn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín

Gælunafn: Er ekki með neitt

Aldur: 20

Hjúskaparstaða: Föstu

Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: Í bikar á móti ka/þór 21/22

Uppáhalds drykkur: Collab 

Uppáhalds matsölustaður: Local

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Brooklyn nine-nine

Uppáhalds tónlistarmaður: Birnir

Uppáhalds hlaðvarp: ÞAAVG

Uppáhalds samfélagsmiðill: Eyði mesta tímanum á Tiktok

Frægasti fylgjandinn þinn á Instagram: FRAM kvk legendin🐐

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður HSÍ: Reyna að minnka kostnaðinn fyrir yngri landslið

Hvað ertu að meðaltali mikið í símanum á dag: Svona 4 tíma

Fyndnasti Íslendingurinn: Sveppi krull

Hvernig hljóma síðustu skilaboðin þín til þjálfarans þíns: 👍🏼

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: ÍBV

Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Elín Klara

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Arnar 

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Veit ekki

Hver var fyrirmyndin þín í­ æsku: Ragnheiður Júlíusdóttir

Helsta afrek á ferlinum: Að spila fyrsta A-landsliðs leikinn

Mestu vonbrigðin: Tap í bikarúrslitum 2025 

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Emblu Steindórs

Efnilegasti handboltamaður/kona landsins: Arna Karítas og Dagur Árni

Besti handboltamaðurinn frá upphafi: Stine Oftedal

Ein regla í handbolta sem þú myndir breyta: Ef búið er að sleppa boltanum áður en leiktíminn klárast og boltinn fer í markið þá er það mark.

Þín skoðun á 7 á 6: Ekki gaman að spila það né horfa á það.

Hver er þín fyrsta minning af handbolta: Mamma að láta mig mæta á fyrstu handboltaæfinguna mína - takk mamma

Í hvernig handboltaskóm spilar þú: Adidas Crazyflight

Hvaða þrjá handbolta leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju, og af hverju: Ég tæki Ernu því hún væri með plan hvernig við kæmumst heim, Hörpu til að halda okkur í standi og Hildi til að halda uppi hlátrinum.

Hvaða lag kemur þér í gírinn: Hey Baby - Pitbull

Rútína á leikdegi: Borða 3 egg og beyglu. Drekk Collab og tek síðan alltaf með mér skyrdrykk, próteinstykki og 2 banana í alla leiki EF ég yrði svöng.

Hvern í liðinu þínu myndirðu velja til að taka þátt í Love Island: Sóldís Rós 

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Æfði á harmonikku í mörg ár

Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum og af hverju: Kristrún, hvað hún er mikill meistari

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er. Hver yrði spurningin og hvern myndiru spyrja: Spurja Collab af hverju öll bestu Collab brögðin eru alltaf tekin úr umferð.

Eldri bakhliðar:

Bakhliðin: Dagur Árni Heimisson

Bakhliðin: Baldur Fritz Bjarnason

Bakhliðin: Blær Hinriksson

Bakhliðin: Elín Rósa Magnúsdóttir

Bakhliðin: Reynir Þór Stefánsson

Bakhliðin: Elín Klara Þorkelsdóttir

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top