Sandra besti sóknarmaðurinn
KA handbolti)

Sandra fær hér verðlaunin. (KA handbolti)

KG Sendibílamótinu lauk í gær en fjögur lið tóku þátt í kvennaflokki en einungis KA og Þór tóku þátt í karlaflokki. Í gærkvöldi var haldið lokahóf mótsins þar sem veitt voru einstaklingsverðlaun í kvennaflokki.

KA vann báða sína leiki gegn Þór á mótinu og stóð uppi sem sigurvegari og kvennamegin var það ÍBV sem vann alla sína leiki á mótinu og stóð uppi sem sigurvegari.

Sandra Erlingsdóttir leikstjórnanandi ÍBV sem er að koma heim eftir veru sína atvinnumennsku var valin besti sóknarmaður KG Sendibílamótsins. Gunnþór Kristjánsson eigandi KG Sendibíla afhenti henni verðlaunin eins og sjá má á myndinni hér að ofan.

Þóra María Sigurjónsdóttir leikmaður Gróttu var valin besti varnarmaðurinn og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir var valin besti markvörður mótsins.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top