Handkastið Podcast (
Einar Ingi og Davíð Már kíktu í stúdíóið með Stymma Klippara og gerðu sumarið upp og komandi átök í deildinni. Hvaða lið eru líklegust og hvernig hafa sumargluggarnir verið? Nýju útlendingar í deildinni voru ræddir. Verður Gústi Jó Íslandsmeistari með Val í vor? Allt þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.