Eru þetta tíu stærstu félagaskipti sumarsins?
(MARIUS BECKER / dpa Picture-Alliance via AFP)

Ivan Martinovic ((MARIUS BECKER / dpa Picture-Alliance via AFP)

ÍþróttamiðillinN HBOLD greindi frá því á dögunum að íþróttamiðilinn Mundo Deportivo hafi sett saman stærstu og áhugarverðustu félagskipti sumarsins. Stærstu félagsskiptin að sögn Mundo er að Ludovic Fàbregas snýr aftur í Barça eftir tveggja ára dvöl í Veszprem.

Fàbregas semur til 2030 og myndar eitt sterkasta línumanna par heims með Luis Frade. Þrátt fyrir að hafa misst Fàbregas hafa Veszprem samt sem áður samið við góða leikmenn til að mynda Ivan Martinovic frá Rhein-Neckar Löwen. Martinovic semur við Veszprem til 2029.

Hér er listi Mundo Deportivo við stærstu félagsskipti sumarsins:

  • Ludovic Fàbregas (Frakkland) – Frá Veszprem til Barça
  • Gonzalo Pérez de Vargas (Spánn) – Frá Barça til THW Kiel
  • Juri Knorr (Þýskaland) – Frá Rhein-Neckar Löwen til Aalborg
  • Melvyn Richardson (Frakkland) – Frá Barça til Orlen Wisla Plock
  • Ivan Martinovic (Króatía) – Frá Rhein-Neckar Löwen til Veszprem
  • Marko Grgic (Þýskaland) – Frá Eisenach til SG Flensburg
  • Sebastian Barthold (Noregur) – Frá Aalborg til SC Magdeburg
  • Jim Gottfridsson (Svíþjóð) – Frá SG Flensburg til Pick Szeged
  • Tobias Grøndahl (Noregur) – Frá GOG til Füchse Berlin
  • Aleks Vlah (Slóvenía) – Frá Aalborg til Kielce

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top