Katrine Lunde í leik með Odense (Attila KISBENEDEK / AFP)
Danski íþróttamiðillinn HBOLD áhugarverða og skemmtilega frétt um það að hin Norska Katrine Lunde fær nú aukna athygli frá EHF, sem spyr á samfélagsmiðlum sínum: „Getur einhver náð Lunde?“ Norski markvörðurinn hefur unnið sjö Meistaradeildarbikara á ferlinum – einum meira en goðsagnirnar David Barrufet og Tomas Svensson, sem báðir hafa unnið sex titla.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.