Össur Haraldsson ((Egill Bjarni Friðjónsson)
Össur Haraldsson hefur verið lykilmaður í liði Hauka og yngri landsliðum Íslands undanfarin ár. Össur sýnir á sér bakhliðina í dag Fullt nafn: Össur Haraldsson Eldri bakhliðar: Bakhliðin: Ísak Logi Einarsson Bakhliðin: Garðar Ingi Sindrason Bakhliðin: Bakhliðin: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín Bakhliðin: Dagur Árni Heimisson Bakhliðin: Baldur Fritz Bjarnason Bakhliðin: Elín Rósa Magnúsdóttir
Gælunafn: Össi.
Aldur: 21
Hjúskaparstaða:Föstu
Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: Tímabilið 17.12.21 heima á móti UMFA
Uppáhalds drykkur: Rauður collab
Uppáhalds matsölustaður: Ginger
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Sherlock holmes BBC þáttaröðin þar sem Benedict Cumberbatch fer með gæsahúðar frammistöðu
Uppáhalds tónlistarmaður: Mugison,
Uppáhalds hlaðvarp: Steve
Uppáhalds samfélagsmiðill: Instagram
Frægasti fylgjandinn þinn á Instagram: Ætli það sé ekki snillingurinn hann Ho.You.Fat
Fyrsta verk ef þú yrðir formaður HSÍ: Ég hugsa að ég myndi byrja á því að einblína á að gera litlu hlutina vel. Eitthvað sem að krefst ekki aukinn kostnað, hvernig hreyfingin kemur fram í augum annara
Hvað ertu að meðaltali mikið í símanum á dag: 4 tíma ish
Fyndnasti Íslendingurinn: Sverri þór Sverrisson
Hvernig hljóma síðustu skilaboðin þín til þjálfarans þíns: "ekki víst að Þrási taki mig eftir fyrsta drive"
Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Fimleikafélaginu Venus.
Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Hamza Kablouti. Annars er Aron Pálmarsson góður í handbolta líka
Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Aron Kristjánsson
Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Eiður í Fram, stelur svo rosalega mikið af metrum þegar hann er í vörn
Hver var fyrirmyndin þín í æsku: Guðjón Valur
Helsta afrek á ferlinum: Á eftir að vinna titil í meistaraflokki. Svo ætli það sé ekki að spila fyrir yngri landslið.
Mestu vonbrigðin: Tapa í oddaleik gegn ÍBV og tapa bikarúrslitum gegn UMFA 2022/23 tímabilið
Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Enginn. þyrfti ekki á neinum að halda
Efnilegasti handboltamaður/kona landsins: Freyr Aronsson
Besti handboltamaðurinn frá upphafi: Ólafur Stefánsson
Ein regla í handbolta sem þú myndir breyta: offa 7 á 6
Þín skoðun á 7 á 6: Leiðinlegt að horfa á, spila á móti og spila sjálfur
Hver er þín fyrsta minning af handbolta: Á softball æfingu hjá Jóa Inga Guðmundssyni í sal A á ásvöllum með mínum bestu vinum í dag.
Í hvernig handboltaskóm spilar þú: Puma accelerate nitro sqd
Hvaða þrjá handbolta leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju, og af hverju: Þrása minn, hann gæti virkað sem ákveðin ógn fyrir dýrin sem myndu vilja ráðast á mann, Andra Fannar El fyrir góðar sögur, og síðastur en ekki síðstur kæmi Atli Steinn með því hann er svo fáránlega útsjónasamur
Hvaða lag kemur þér í gírinn: Sultans of swings með Dire straits
Rútína á leikdegi: Hafragrautur stór hádegismatur, létt ristabrauð með bönunum 2 og hálfan fyrir leik, göngutúr, mikið vatn og slökun hugsa ég. engin sérstök röð. bara taka því rólega.
Hvern í liðinu þínu myndirðu velja til að taka þátt í Love Island: Andra Fannar El
Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Frábær að elda
Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum
og af hverju: Hergeir minn, hann getur verið svo rosalega snöggur upp sem er hans helsti galli en líka mjög snöggur niður sem væri hans helsti kostur
Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er. Hver yrði
spurningin og hvern myndiru spyrja: Hvort að Stymmi Snickers hafi byrjað nicknameið sjálfur til þess að auka umfjöllun um sjálfann sig
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.