Erlendar fréttir (JOHAN NILSSON / TT News Agency via AFP)
Handkastið fylgist með handboltafréttum hvaðan nær úr heiminum. Hér birtast lifandi erlendar fréttir allan daginn auk þess sem stærri fréttir birtast sem sérfrétt á forsíðu Handkastsins. Fylgstu með því sem er að gerast í handboltaheiminum erlendis hér á Handkastinu. Noah Beyer skoraði tíu mörk fyrir Bergischer í tapi gegn Erlangen í gær. Leo Prantner skoraði níu mörk fyrir Fuchse Berlín í sigri á Göppingen. Karolis Antanavicius skoraði sjö mörk fyrir Minden í tapi gegn Löwen. Emil Madsen skoraði átta mörk fyrir Kiel í sigriá Wetzlar. Max Beneke skoraði tíu mörk fyrir Eisenach í tapi gegn Magdeburg. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fimm mörk og eldri bróðir hans, Arnór Snær Óskarsson skoraði átta mörk í 45-21 sigri Kolstad gegn Rorvik í norska bikarnum í gærkvöldi. Þá komst markvörðurinn, Ísak Steinsson og félagar hans í Drammen einnig áfram eftir átta marka sigur á Haslum 36-28.Erlendar fréttir: Fimmtudaginn 4. september:
09:00: Þeir markahæstu í Þýskalandi í gær
08:00: Þrettán íslensk mörk í bikarsigri
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.