Anna Þyri Halldórsdóttir (Egill Bjarni Friðjónsson)
1.umferðin í Olís-deild kvenna er að baki og hefur Handkastið valið lið umferðarinnar sem er í boði Cell-Tech. Cell-tech kreatínið er fáanlegt í Fitness Sport. Hér að neðan er hægt að sjá úrvalslið 1.umferðar Olís-deildar kvenna. Leikmaður umferðarinnar í boði Sage by Saga sif er Sandra Erlingsdóttir. Þjálfari 1.umferðarinnar er Grétar Áki Andersen þjálfari ÍR.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.