Markahæstu leikmenn Olís kvenna eftir 1.umferð
Eyjólfur Garðarsson)

Rakel Oddný Guðmundsdóttir (Eyjólfur Garðarsson)

2.umferðin í Olís-deild kvenna fer fram í dag en allir leikir umferðarinnar verða leiknir í dag. Hefst fyrsti leikurinn klukkan 13:30 þegar KA/Þór og ÍBV eigast við.

Leikur Vals og Hauka er stórleikur umferðarinnar og hefst klukkan 15:00 og verður í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans. Allir aðrir leikir verða sýndir í Handboltapassanum.

2.umferðin:
Laugardagur:
13:30 KA/Þór - ÍBV
14:00 Stjarnan - ÍR
14:30 Fram - Selfoss
15:00 Valur - Haukar

Handkastið hefur tekið saman markahæstu leikmenn Olís-deildarinnar eftir 1.umferðina:

  1. Sandra Erlingsdóttir (ÍBV) - 13 mörk
  2. Sara Dögg Hjaltadóttir (ÍR) - 12 mörk
  3. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir (Haukar) - 10 mörk
  4. Birna Berg Haraldsdóttir (ÍBV) - 9 mörk
  5. Lovísa Thompson (Valur) - 7 mörk
  6. Rakel Oddný Guðmundsdóttir (Haukar) - 7 mörk
  7. Alfa Brá Hagalín (Fram) - 7 mörk
  8. Hulda Dagsdóttir (Fram) - 7 mörk

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top