Bakhliðin: Breki Hrafn Árnason 
(Kristinn Steinn Traustason)

Breki Hrafn Árnason ((Kristinn Steinn Traustason)

Breki Hrafn Árnason átti góðan leik í gær þegar Íslands- og bikarmeistarar Fram unnu nýliða Þórs.

Breki Hrafn sýnir á sér bakhliðina í dag.

Fullt nafn: Breki Hrafn Árnason 

Gælunafn: Á ekkert sérstakt en ef ég er kallaður eitthvað annað en Breki þá er ég kallaður Tittlingurinn

Aldur: 21

Hjúskaparstaða: Lausu

Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: Nóvember 2022 á móti KA

Uppáhalds drykkur: Blár powerrade 

Uppáhalds matsölustaður: Tokyo sushi

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Ófærð

Uppáhalds tónlistarmaður: Aron can

Uppáhalds hlaðvarp: Dr. Fotball 

Uppáhalds samfélagsmiðill: instagram

Frægasti fylgjandinn þinn á Instagram: Viktor Gísli 

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður HSÍ: lækka kostnað hjá iðkendum yngri landsliða 

Hvað ertu að meðaltali mikið í símanum á dag: 4 klukkutíma…

Fyndnasti Íslendingurinn: Ari eldjárn

Hvernig hljóma síðustu skilaboðin þín til þjálfarans þíns: “ Sælir, hvenær kemur æfinga plan fyrir næstu viku? “

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Líklegast Herði á Ísafirði staðsetningin hentar ekki nógu vel.

Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Óli mittun 

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Einar Jónsson

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Skarphéðinn Haukar

Hver var fyrirmyndin þín í­ æsku: Niklas Landin 

Helsta afrek á ferlinum: Örugglega  að verða Íslands og bikarmeistari með Fram

Mestu vonbrigðin: Örugglega tímabilið 2023/2024

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Skarphéðinn 

Efnilegasti handboltamaður/kona landsins: Ætli maður verði ekki að gefa Reyni þann titill

Besti handboltamaðurinn frá upphafi: Mikael Hansen 

Ein regla í handbolta sem þú myndir breyta: Hafa bara 2x 5min í framlengingu svo beint í víto

Þín skoðun á 7 á 6: Bara flott, lið geta bæði tapað og grætt á því.

Hver er þín fyrsta minning af handbolta: Örugglega fyrsta handbolta æfinginn.

Í hvernig handboltaskóm spilar þú: Adidas HB spezial boost

Hvaða þrjá handbolta leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju, og af hverju: Ég tæki Rúnar kára til þess að hafa vit fyrir liðinu. Svo Væru Dagur Fannar möller og Magnus öder góðir fyrir stemminguna.

Hvaða lag kemur þér í gírinn: Kun i kveld

Rútína á leikdegi: Byrja daginn á Ísey. Fer niðri fram tek 18 holur i PGA inn i klefa, svo bara chill og borða kjúklinga katsu frá Tókýó sushi fyrir leik.

Hvern í liðinu þínu myndirðu velja til að taka þátt í Love Island: Ég myndi sennilega senda Tedda sig held hann myndi standa sig eins og hetja.

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Sturlaður í fótbolta 

Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum og af hverju: Reynir Þór Stefánsson, vissi ekki að það væri hægt að vera svona lélegur í fótbolta

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er. Hver yrði spurningin og hvern myndiru spyrja: Ég myndi spyrja  Ronaldo hvernig ertu 40 ára og enþá bestur i leiknum?

Eldri bakhliðar:

Bakhliðin: Bakhliðin: Lilja Ágústsdóttir

Bakhliðin: Össur Haraldsson

Bakhliðin: Ísak Logi Einarsson

Bakhliðin: Garðar Ingi Sindrason

Bakhliðin: Bakhliðin: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín

Bakhliðin: Dagur Árni Heimisson

Bakhliðin: Baldur Fritz Bjarnason

Bakhliðin: Blær Hinriksson

Bakhliðin: Elín Rósa Magnúsdóttir

Bakhliðin: Reynir Þór Stefánsson

Bakhliðin: Elín Klara Þorkelsdóttir

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top