Bakhliðin: Sigurður Dan Óskarsson
Sævar Jónasson)

Sigurður Dan Óskarsson (Sævar Jónasson)

Sigurður Dan Óskarsson átti frábæran leik þegar Stjarnan vann HK á föstudaginn.

Sigurður Dan eða Siggi Dan eins og hann er kallaður sýnir á sér bakhliðina í dag.

Fullt nafn: Sigurður Dan Óskarsson

Gælunafn: Siggi Dan, Z Dan, Danó

Aldur: 25

Hjúskaparstaða: Föstu

Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: 2018 vs Benfica

Uppáhalds drykkur: Nocco ramonade

Uppáhalds matsölustaður: XO

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Office

Uppáhalds tónlistarmaður: Travis Scott

Uppáhalds hlaðvarp: Blö kastið

Uppáhalds samfélagsmiðill: Instagram 

Frægasti fylgjandinn þinn á Instagram: Viktor Gísli

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður HSÍ: Ekki hugmynd

Hvað ertu að meðaltali mikið í símanum á dag: 5 tíma

Fyndnasti Íslendingurinn: Pétur Jóhann

Hvernig hljóma síðustu skilaboðin þín til þjálfarans þíns: Sælir er veikur fyrirgefðu hvað ég læt vita seint

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Haukar

Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Juri Knorr

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Magnús Ingi Stefánsson (markmanns þjálfari)

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Úlfar Páll Monsi

Hver var fyrirmyndin þín í­ æsku: Landin 

Helsta afrek á ferlinum: 2 sæti Em 2018 

Mestu vonbrigðin: Tapa úrslitaleik bikar tímabilið 24/25

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Úlfar Páll Monsi 

Efnilegasti handboltamaður/kona landsins: Matthías Dagur Þorsteinsson

Besti handboltamaðurinn frá upphafi: Mikkel Hansen 

Ein regla í handbolta sem þú myndir breyta:  sleppa miðju 

Þín skoðun á 7 á 6: Fíla það bara win win 

Hver er þín fyrsta minning af handbolta: Byrjaði í handboltaskólanum Í FH eitt sumarið og ákvað að vera markmaður því fannst búningurinn svo flottur 

Í hvernig handboltaskóm spilar þú: Adidas spezial pro 

Hvaða þrjá handbolta leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju, og af hverju: 

Adam- stemningsmaður 

Tandri- hann myndi redda mat og búa til hús

Monsi- þá væri ég alltaf með fresh cut

Hvaða lag kemur þér í gírinn: GATTI með Travis Scott og Pop smoke 

Rútína á leikdegi: Hitta strákana í mat á XO oftast fyrir leik Síðan bettum við hvað eru margir I dressman svo tökum við röltið í Hagkaup kaupa nocco og próteinstykki síðan beint í leik 

Hvern í liðinu þínu myndirðu velja til að taka þátt í Love Island: Daníel Karl Gunnarsson 

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Er með bullandi lesblindu og adhd 

Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum

og af hverju: Adam Thorstensen fyrst þegar ég sá hann var ég ekki viss með hann en eftir ég kynntist honum er hann besti vinur minn í dag og er 1 stykki af kóngi 

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er. Hver yrði

spurningin og hvern myndirðu spyrja: Myndi spyrja Ronaldo hvernig hann nær að spila og vera alltaf bestur í öll þessi ár.

Eldri bakhliðar:

Bakhliðin: Breki Hrafn Árnason 

Bakhliðin: Bakhliðin: Lilja Ágústsdóttir

Bakhliðin: Össur Haraldsson

Bakhliðin: Ísak Logi Einarsson

Bakhliðin: Garðar Ingi Sindrason

Bakhliðin: Bakhliðin: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín

Bakhliðin: Dagur Árni Heimisson

Bakhliðin: Baldur Fritz Bjarnason

Bakhliðin: Blær Hinriksson

Bakhliðin: Elín Rósa Magnúsdóttir

Bakhliðin: Reynir Þór Stefánsson

Bakhliðin: Elín Klara Þorkelsdóttir

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top