Eva Lind Tyrfingsdóttir (Sigurður Ástgeirsson)
3.umferðin í efstu deild kvenna kláraðist um síðustu helgi og hefst 4.umferðin í kvöld með tveimur leikjum í Vestmannaeyjum og í Garðabæ. ÍBV tekur á móti Selfossi í kvöld klukkan 18:30 og klukkan 19:30 tekur Stjarnan á móti Val. Hér að neðan er búið að taka saman það markverðasta sem gerðist í 3. umferðinni í efstu deild kvenna á 60 sekúndum.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.